Re: svar: Vatnsfestival Ìsalp

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Vatnsfestival Ìsalp Re: svar: Vatnsfestival Ìsalp

#47728
0405614209
Participant

Daginn og blessaðan góðan.

Ég er einn af þeim sem líst alls ekki á aðstæður eins og þær eru víst núna – enginn ís og bara hellingshiti og rigning. Engar fréttir eru ekki góðar fréttir.

Satt að segja lítur út fyrir að Ísfestivalinu verði frestað.

Ef einhver veit stöðu mála núna þá vinsamlegast sendið inn línu á vefinn.

Halldor formaður