Re: svar: var að berast frá Kanada

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur var að berast frá Kanada Re: svar: var að berast frá Kanada

#53587

Ég sendi á hann í gær og fékk svar í dag. Hann var að spá í að koma í kringum 14.-15. en er núna að spá í að koma fyrr til að ná festivalinu. Menn halda ekki vatni yfir hinu magnaða festivali Ísalp, orðstírinn enda svakalegur ;)

Alltaf gaman að fá sterka klifrara í heimsókn.