Re: svar: Vallárgil í Esju

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Vallárgil í Esju Re: svar: Vallárgil í Esju

#53416
Siggi Tommi
Participant

Já, gaman að þessu.
Hressandi hvað löngu týndar leiðir eins og Nálaraugað og Vallárgil hafa fengið uppreisn æru nú í vetur.
Man ekki eftir að hafa heyrt neinn fara í Vallárgil síðustu vetur og einstaka hópa í Nálaraugað.
Mér telst svo til að Gulli og Skabbi hafi verið fjórða teymið þar í vetur. Ekki slæmt það.