Re: svar: Vaðalfjöll (part II)

Home Umræður Umræður Klettaklifur Vaðlafjöll Re: svar: Vaðalfjöll (part II)

#48063
Ólafur
Participant

Gleymdi að geta þess að Vaðalfjöll eru beint uppaf Bjarkalundi sem stendur uppaf Berufirði.

Það er hægt að keyra alla leið uppað Vaðalfjöllunum á slyddujeppa eða fólksbíl sem menn hafa litlar taugar til. Tekur ca. 3 tíma að keyra úr bænum og uppí Bjarkalund.

Kveðja,
ÓliRaggi