Re: svar: Vaðalfjöll

Home Umræður Umræður Klettaklifur Vaðlafjöll Re: svar: Vaðalfjöll

#48066
Karl
Participant

Hættið þessu tali um borvélarkaup!
BYKO og HILTI leigja borvélar og því fyrirhafnarminnst að beina mönnum þangað í stað þess að stofna kaupfélag um bormaskínu.
Munuð að SÍS meikaði ekki sens og frjáls markaður er nú til siðs…