Re: svar: Utankjörstaðaathvæði!!!!

Home Umræður Umræður Almennt Utankjörstaðaathvæði!!!! Re: svar: Utankjörstaðaathvæði!!!!

#51111
1709703309
Meðlimur

Já, mér finnst ekkert til fyrirstöðu að hægt verði að greiða utankjörstaðaatkvæði. Spurning um framkvæmd en hún verður að ákveðast núna annars á næsta ári.

Hvernig ætla þau að kjósa ef annar frambjóðandinn nær ekki kjöri í formann en vill þá bjóða sig í almennan stjórnarmann nú þegar svo margir eru um sætin.

Kv.,
Stefán Páll