Re: svar: Utankjörstaðaathvæði!!!!

Home Umræður Umræður Almennt Utankjörstaðaathvæði!!!! Re: svar: Utankjörstaðaathvæði!!!!

#51108
0704685149
Meðlimur

2. grein
Félagar geta þeir orðið sem náð hafa 16 ára aldri. Atkvæðisbærir og kjörgengir eru þeir einir sem greitt hafa árgjald síðastliðins árs en aðalfundur ákveður upphæð þess.

Skv. þessu þá hafa allir þeir kjörgengi sem hafa greitt árgjaldið. Síðan er skv. 3. grein
…Kosning fer fram á aðalfundi með bundinni kosningu og einföldum meirihluta atkvæða…

En það segir ekkert um það hvernig kosningin á að fara fram.
Þannig væri alveg hægt að láta menn senda inn tölvupóst eða hringja inn atkvæðið sitt þegar fundurinn stendur yfir og kjósa þannig.

En það þarf e.t.v. að endurskoða lög ISALP með þetta í huga ef vilji er að þeir sem eiga ekki heimangengt á fundinn geti kosið einnig.

kveðja
Bassi