Re: svar: Utanbrautarskíðun í Bláfjöllum

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Utanbrautarskíðun Re: svar: Utanbrautarskíðun í Bláfjöllum

#51508
0801667969
Meðlimur

Svona til fróðleiks þá vantar ca. 700m af girðingu til að klára Norðurleiðina. Ég hef heyrt að snjógirðing kosti 1000 – 3000 krónur á metrann. Þarna er verið að tala einhverjar tvær milljónir. Þá væri opið fyrir almenning margfalt fleiri daga (ágiskun tvöfalt til þrefalt). Þessar tvær milljónir eru eitthvað lítið brot af því sem rekstur svæðiðsins kostar árlega. Og fljótar að borga sig til baka.

Kv. Árni Alf.