Re: svar: Utanbrautarskíðun á léttan hátt

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Utanbrautarskíðun á léttan hátt Re: svar: Utanbrautarskíðun á léttan hátt

#53304
0902703629
Meðlimur

Jón Hrói, ég sakna þeirra ekkert en ég man samt hvar þau eru, ásamt skónum.

Ef þú veist af kaupanda þá eru þau til sölu ásamt skónum fyrir litið. Ég er búinn að átta mig á því að ég hef komist án þeirra í gegnum lífið.

kv.
Bassi