Re: svar: Uppgjör Helgarinnar

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Uppgjör Helgarinnar Re: svar: Uppgjör Helgarinnar

#52319
Anonymous
Inactive

Nú er bara að vona að það sé að verða fært inn gilið en það er talsvert mál að síga niður í gilið innst inni og hef ég þurft að gera það þrisvar en vildi gjarnan sleppa við 4. skiptið. Ef áin er alveg opin og maður síður niður í gilið er annað hvort að komast upp leiðina eða vaða og/eða synda út gilið sem er frekar leiðinlegt. Ég get ekki annað en mælt með klifri í gilinu. Það er einu orði sagt frábærar leiðir þarna.
Olli