Re: svar: Uppgjör Helgarinnar

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Uppgjör Helgarinnar Re: svar: Uppgjör Helgarinnar

#52316
Anonymous
Inactive

Ég ætlaði nota sunnudaginn en það fór sem fór. Hins vegar lítur næsta helgi hreinilega ótrúlega vel út. Margar leiðir verða komnar í geggjaðar aðstæður. Ég er viss um að Glymsgilið er að opnast um næstu helgi!!!
Olli