Re: svar: Turninnn við Gufunesbæ

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Turninnn við Gufunesbæ Re: svar: Turninnn við Gufunesbæ

#50866
SkabbiSkabbi
Participant

Tékkaðu á þessu. Flottur turn, veit ekki hvort þú færð e-a vitræna útskýringu á túðunum samt….

http://www.alaskaalpineclub.org/IceWall/04-05IceWall1.html

Ef þú getur fundið e-ð um ísframleiðslu í Ouray myndi það örugglega hjálpa. Annars hlýtur að vera hægt að nota hvaða túðu sem er sem úðar vatninu út frekar en að láta að bara renna.

Allez!

Skabbi