Re: svar: Tryggingar?

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Tryggingar? Re: svar: Tryggingar?

#51461
Stefán Örn
Participant

Margir sem hafa farið að klifra t.d. í Evrópu hafa gengið í viðeigandi Alpaklúbba, t.d. í þann franska ef ætlunin er að príla í Chamonix og nágrenni, og fengið tryggingarnar þannig.

Þegar farið er lengra vandast málið.

Hils,
Steppo