Re: svar: Tröllaskaginn

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Tröllaskaginn Re: svar: Tröllaskaginn

#51542
Smári
Participant

Takk fyrir leiðréttingarnar Böbbi, við fórum hins vegar aldrei í Héðinsfjörðinn heldur gengum inn, samkvæmt Map source, Héðinsfjarðar dal sem er norðan við Ólafsfjarðardal.

Ytri-Árdalur heitir í þessu annars ágæta forriti bara Árdalur en heimamaður sagði mér að hann héti Ytrárdalur sem er sennilega skýringin á því hvers vegna ég skrifaði eftir talmáli ykkar Ólafsfirðinga en ekki ritmáli;).

En mikið djöfull var þetta gaman.

kv. Smári