Re: svar: tips skinna?

Home Umræður Umræður Skíði og bretti tips skinna? Re: svar: tips skinna?

#52624
Freyr Ingi
Participant

Sæll, KID
Skinnaði upp af KR skála Skálafelli í gærkveldi og lenti þar í dúndrandi aðstæðum. Ís og rifskaflar nánar tiltekið grunar mig að þetta séu almennt séð aðstæðurnar sem glíma þarf við á svipuðum slóðum.

Annars ku vera gaman að skíða Móskarðshnúka hef ég heyrt.

Minni svo á Ísalp ferð á Eyjafjallajökul á lördag!

Freysi