Re: svar: tindurinn Einbúi

Home Umræður Umræður Almennt tindurinn Einbúi Re: svar: tindurinn Einbúi

#48770
0801667969
Meðlimur

Getur ekki einhver grafið upp í hvaða riti ÍSALP þessi grein um Einbúa nafngiftina er.
Það ætti í raun að vera metnaðarmál klúbbsins sem hefur (eða þykist hafa) eitthvað um þetta svæði að segja „að hafa það sem réttara (sannara: sbr. Ari Fróði) reynist“ hvað örnefni varðar. Þetta á að sjálfsögðu við landið allt. Slíkt væri klúbbnum til sóma.

Kv. Árni Alf.