Re: svar: Tindfjallaskálinn

Home Umræður Umræður Almennt Tindfjallaskálinn Re: svar: Tindfjallaskálinn

#51942
Páll Sveinsson
Participant

Það er merkilegt hvað margir hafa komið í heimsókn í Tindfjallaskála undanfarið þótt annálar og kannanir segi annað.

Annað mál.
Ég hef komið í all marga FÍ skála og ekki eru sumir þeirra neinar hallir og umgengni og viðhald svona upp og niður. Það er enginn vissa fyrir því að Tindfjallaskáli verði reistur til fyrri vegs og virðinga að færa hann í eignarhald FÍ.

kv.
Palli á móti sölu.