Re: svar: Tindfjallaskálinn

Home Umræður Umræður Almennt Tindfjallaskálinn Re: svar: Tindfjallaskálinn

#51928
Siggi Tommi
Participant

Ég styð klárlega sölu á þessum skála þó það sé vissulega að einhverju leyti synd að láta svona skemmtilegan og vel staðsettan skála „frá sér“. FÍ er alla vega verðugur arftaki.

Verð þó að setja fyrirvara á það sem menn kalla „að félagar hafi forgang í hann yfir vetrartímann“. Er ekki að sjá það í praxís.
Á að leyfa öðrum hópum að bóka skálann með fyrirvara um að enginn klúbbfélagi bóki hann „með forgangi“ í millitíðinni?
Eða er einhver með einhverja brillíantlausn á þessu?

En það er lítið að gera í þessari takmörkum sennilega enda er nú svosem ekki slegist um þessa fjallaskála yfir veturinn. Þetta hlýtur að reddast.

Bara selja djásnið og vona að vel verði stjanað við greyið.