Re: svar: Tindfjallaskáli

Home Umræður Umræður Almennt Tindfjallaskáli Re: svar: Tindfjallaskáli

#53024
Sissi
Moderator

Jæja, Robbi getur þá bara borgað mér árgjald fyrir að vera vinur minn, ég get þá kannski keypt mér eitthvað fallegt. Þvottavél með lóðréttum snúningsás t.d.

Og svo finnst mér rosalegt að sjálfur gjaldkerinn sé ekki með svona lógó, nennirðu að haka við sjálfa þig áður en ég fer á límingunum?

Þetta lógókerfi er æði, spinnast alltaf skemmtilegar umræður í kringum gjalddaga…

SF