Re: svar: Tilkynningar um ísklifur …

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Tilkynningar um ísklifur … Re: svar: Tilkynningar um ísklifur …

#50791
0703784699
Meðlimur

….alveg snjólaust í Flims/Laax í Sviss, og reyndar ölpunum öllum….svo ég mæli með því að menn haldi frekar annað ef grípa á í skíði. Minnsti snjór í Nóv/Des í mörg hundruð ár samkvæmt localnum. En það er kalt og hægt væri að grípa í íslínur hér einhverstaðar en því miður er ég ekki í þeim hugleiðingunum núna.

Útsýnið gott úr hótelherberginu sem ég mun verma næstu viku ( http://arenaflims.ch/index.php?option=content&task=view&id=95&Itemid=91&lang=de ). Fjallaloftið og -sýnin kemur manni alltaf í jákvætt skap þó lítill sé snjórinn.

Nú er bara um að gera að „pray for powder“, svo ég þurfi ekki að fara að huga að því að brýna kantana f. rennslið á morgun.

kv. Himmi