Re: svar: Þverártindsegg

Home Umræður Umræður Almennt Þverártindsegg Re: svar: Þverártindsegg

#52862
2902725569
Meðlimur

Myndavélin mín var skilin eftir heima að þessu sinni. Það var tryggingin fyrir góðu skyggni. Ég setti hins vegar nokkrar myndir á vefinn sem ferðafélgar mínir þeir Eiríkur og Jón Loftur tóku.

Lagt af stað frá tóftum Fells