Re: svar: Þurrtólun í RVK

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Þurrtólun í RVK Re: svar: Þurrtólun í RVK

#50526
2806763069
Meðlimur

Einhverstaðar verða vondir að vera. Límdu gripin í leirvogsgili eru einmitt frábær til að nota axirnar á. Og hvaða saga, valla nokkur maður komið þarna!

Sportklifrarar og Hnappavallalöggur verða líka að læra á málamiðlanir!

Ekki það að einhver ástæða sé til að bograst með axirnar um mitt sumar.