Re: svar: Þurrtólun í RVK

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Þurrtólun í RVK Re: svar: Þurrtólun í RVK

#50523
ABAB
Participant

Nú, jæja. Mér barst símtal frá einum sem er gamall í hettunni í sportinu. Hann var aldeilis ekki ánægður með að ég væri að vísa mönnum í þurrtólun í Leirvogsgil. Ástæðurnar eru þær að þar eru leiðir sem hafa sögulegt gildi og ísaxir geta skemmt bergið í þeim…

Þannig að kannski er betra að fara eitthvað annað (sá gamli sem hringdi er frekar stór og alveg pottþétt sterkur, borgar sig ekki að gera hann illan:)

AB