Re: svar: Þrír fræknir í Hrafnfirði

Home Umræður Umræður Almennt Þrír fræknir í Hrafnfirði Re: svar: Þrír fræknir í Hrafnfirði

#48111
Siggi Tommi
Participant

Já, það væri spennandi að fá smá fréttir af þessari meintu perlu í íslensku grjótlandslagi.
Væri gaman að fá smá leiðarlýsingar svo hægt sé að kíkja þarna vestur áður en haustvindarnir fara að blása með tilheyrandi bleytu og látum…