Re: svar: Þríhnjúkahellir

Home Umræður Umræður Almennt Þríhnjúkahellir Re: svar: Þríhnjúkahellir

#51673
Karl
Participant

Það var Anna María sem sleit kápuna og skrensaði nokkra metra niður eftir línunni.
Ég var á annari línu við hlið hennar þegar þetta gerðist.
Þetta kápuslit varð til þess að í næstu skipti var notuð fljótlegri og öruggari aðferð (Varadekksfelgan af rússajeppanum hans Himma Aðalsteins)