Re: svar: Þilið á lau

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Aðstæður? Re: svar: Þilið á lau

#52046
1610573719
Meðlimur

Ég klifraði þessa leið með GHC fyrir nokkrum árum síðan og var Þilið þá í mjög álíkum aðstæðum og var það unaður að klifra það. Mér finnst alltaf jafn rosalega mikið stuð að koma upp á sylluna góðu(í hellinn stundum þegar aðstæður eru þannig) og að finna tilfinninguna fyrir því þegar maður er að yfirgefa öryggið á syllunni og hverfa út í yfirhangandi veröldina fyrir ofan. Aðeins þeir sem hafa upplifað slíkt vita hvernig tilfinningin er. Þ