Re: svar: Þilið á lau

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Aðstæður? Re: svar: Þilið á lau

#52042
2806763069
Meðlimur

Sviiiing!!!!

Ein besta leið í heimi. Kanada maðurinn Guy Lacel (tek ekki ábyrgð á stafsetningu frekar en fyrri daginn) klifraði þessa leið fyrir nokkrum árum. Þegar hann kom niður sagði hann að nú yrði hann að taka út einhverja leið af listanum sínum yfir 100 fallegustu ísleiðir í heimi, til að koma Þilinu fyrir.

Líklega er þetta fyrsta uppferð á Þilinu í nokkur ár, eða síðan Andri klifraði þetta sællar minningar!

Kveðja úr sófanum