Re: svar: Þáttur Fjölmiðla (Göbbels)?

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Bláfjöll Re: svar: Þáttur Fjölmiðla (Göbbels)?

#51256
Páll SveinssonPáll Sveinsson
Participant

Átti einusinni leið um skotland og gékk í gegnum skíðasvæði þar. All var marautt en samt var skíðað? Ástæðan var að skíðasvæðið var sundur grafið af nokkrum breiðum skurðum þar sem allan sjóinn hafði skafið í sem á annað borð hafði fallið á svæðinu.

Þetta fannst mér stórsniðugt og virtist virka mjög vel.

kv.
palli.