Re: svar: TELEMARKHÓFIÐ-á-Telemarkhelginni

Home Umræður Umræður Skíði og bretti TELEMARKHÓFIÐ á Telemarkhelginni Re: svar: TELEMARKHÓFIÐ-á-Telemarkhelginni

#50392
2002773689
Meðlimur

Það stefnir í stórhelgi og metþáttöku. Ég vil bara benda telemörkurum á að búningahönnuður Silvíu Nætur er að sjá um „outfittin“ á Olgunum í samstarfi við Puma. Megi aðrir því vara sig.
Sjáumst um helgina, Helga Björt