Re: svar: Telemarkhelgin á Akureyri 2004

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Telemarkhelgin á Akureyri 2004 Re: svar: Telemarkhelgin á Akureyri 2004

#48555
Jón Haukur
Participant

Bestasta mál, það þýðir ekkert að láta snjóhallæri í lyftunni standa í veginum. Miðað við spánna stefnir í sól og blíðu og sumarstemmingu um helgina. Það var alla vega góður snjór á Kaldbak um síðustu helgi. Hendi inn myndum frá Kaldbak um síðustu helgi á eftir, ef að einhverjir skildu efast (það trúir náttúrulega enginn þessum norðlendingum lengur).

jh