Re: svar: Telemarkhelgin

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Telemarkhelgin Re: svar: Telemarkhelgin

#51275
Sissi
Moderator

Jæja, í dag er lokað en í gær var fínt færi. Gekk samt á með frekar grimmum éljum (við sunnanmenn kunnum sko ekki að ljúga um aðstæður). Góður dagur á fjöllum.

Keyrði niður slatta af börnum og gamalmennum, en þau áttu það skilið. Lambi fékk ekkert við mig ráðið, ég var svo fierce.

Það er hellingur af snjó í fjöllunum og þetta lítur nokkuð vel út.

S