Re: svar: Telemark festivalið

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Telemark festivalið Re: svar: Telemark festivalið

#51251
3008774949
Meðlimur

Jú góður punktur

Á laugardagskvöldið er stefnt að því að hittast á Vélsmiðjunni ( sami staður og í fyrra ) kl 20:00. Það kostar 1500 kr inn og á boðstólnum eru lambakjöt, gratíneraðar kartöflur og salat. Tilboð verða á barnum : 350 skot, 400 stór bjór og 600 á breezer….eða var það 650!

Mér skilst svo að stórhljómsveitin Alli og Útlagarnir hafi ætlað að spila en Helga Björt er einmitt umboðsmaður þeirra á norðurlandi

B & B og félagar munu svo gefa öllum vinninga að vanda og farandbikarinn fyrir kvenlegustu tilburðina mun verða afhentur