Re: svar: Team North Face

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Team North Face Re: svar: Team North Face

#51330
0310783509
Meðlimur

Jamm var á myndasýningu hjá henni um daginn, flott kella. Hún hefur annars eins og sést á lýsingunni á ferðinni til Íslands samtvinnað ferðum sínum eitthverskonar öðrum tilgangi ásamt klifri hvort sem það er að hjálpa blindum í Nepal eða varpa ljósi á iðnaðaryfirgang lítillar þjóðar svo heimsóknin verður til góða hvernig sem fer þar sem ansi margir sækja mynda sýningar hennar.

kv.
Einar Ísfeld