Re: svar: Team North Face

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Team North Face Re: svar: Team North Face

#51327
Anonymous
Inactive

Það hefði nú verið meira vit í að hafa samband við klifrara hér á staðnum varðandi tímasetningu á þessum túr sem er nú ekki beint viturlegur ef þeir ætla í ís. Það er nú en hægt að finna hann hér á landi en maður verður að leita vel og vandlega. Ef þeir ætla í mix þá er hægt að gera það hvar sem er.
Olli