Re: svar: Takk takk

#47848
1705655689
Meðlimur

Þakka norðan fólkinu frábæra helgi, myndir frá festivalinu vel þegnar (ba@verksud.is) til að birta á telemarkvefnum. Ég vil minna á mótið sem Kalli ætlar að standa fyrir um páskanna í Hlíðarfjalli, gott framtak. Einnig er vilji fyrir slúttmóti í endaðan apríl hér fyrir sunnan en það verður að ráðast af snjóalögum. Til að svara hippigimpinu þá er telemarksíðan einstaka sinnum uppfærð (ekki oft en verður vonandi oftar, stundum þarf að ýta á Crtl/F5 til að síðan uppfærist).