Re: svar: Svar: Forsíðumyndir

Home Umræður Umræður Almennt Svar: Forsíðumyndir Re: svar: Svar: Forsíðumyndir

#49399
1704704009
Meðlimur

Friðjón, ég hef líka áhuga á þessu. Fórstu semsagt upp Hörnli leiðina? Hvenær var þetta? Vesen að rata? Þurfirðu að tryggja mikið? Mikið um að fólk sé að skíta þarna í klettunum? Klósettpappír fjúkandi? Var skrölt að fara niður líka? Eitthvað sigið? Myndi leiðsöugumaður gera gagn? Er hægt að taka einn á leigu t.d. eingöngu á summitdag, eða hafa hann í 3 daga eins og margir gera kröfu um gagnvart kúnnum sínum?

Geturðu líkt uppgöngunni við eitthvað hér heima? Þumall, Hraundranginn, Úlfarsfell….Öskjuhlíð….