Re: svar: Stóri Bróðir

Home Umræður Umræður Almennt Stóri Bróðir Re: svar: Stóri Bróðir

#51644
0311783479
Meðlimur

Hæhæ

Ég henti saman einhverju smálegu um fjallamennsku á Íslandi fyrir fjallaklúbbinn sem ég er í, í Skotlandi. Það er sjálfsagt að setja það á vefinn ef það hjálpar einhverjum.

Annars trúi ég í prinsipi á fresli einstaklingsins til að taka eigin ákvarðanir og axla ábyrgð á þeim. Að banna eða loka einhverjum svæðum tímabundið fyrir umferð göngu- og fjallamanna út af slæmum aðstæðum er klassískt framsóknarmennska sem við höfum lítið við að gera.

Btw þá tók Hróbjartur sig vel út á síðum morgunblaðsins þar sem hann stóð í hlíðum Hrútfjallstinda og horfði yfir leikvanginn.

Erfið leit og líklega sannar þetta hvað mikilvægt það er fyrir björgunarsveitir að hafa á að skipa top class fjallamönnum.

Kveðja
Halli