Re: svar: Stóri Bróðir

Home Umræður Umræður Almennt Stóri Bróðir Re: svar: Stóri Bróðir

#51643

Boð og bönn eru ekki málið. Forvarnir og leiðbeiningar eru hins vega klárlega eitthvað sem má bæta. Ekki erfitt fyrir Slysbjörgu að fá að setja upp skilti í tollinu í Leifstöð sem segir ,,Going hiking?. Check this out!!!“ Svo væru upplýsingabæklingar fyrir neðan.

Pæling sem má útfæra á ýmsa vegu.

En hvað veit maður- ég er líka geðveikur eins og stendur í mogganum í dag!

Ági