Re: svar: Slys í munkanum

Home Umræður Umræður Klettaklifur Slys í munkanum Re: svar: Slys í munkanum

#53080
Páll Sveinsson
Participant

Ja hérna.
Þú ert ekki feigur.

Það væri nú sind að losa flöguna sem leiðin ber nafnið af.
Þeir sem hafa ársritin við hendina geta séð Brodda Magnússon með flöguna í fanginu á forsíðu tímaritsins 1986.

kv.
Páll Sveinsson