Re: svar: Skráið nýjar klettaklifurleiðir

Home Umræður Umræður Klettaklifur Skráið nýjar klettaklifurleiðir Re: svar: Skráið nýjar klettaklifurleiðir

#48060
2307754439
Meðlimur

Hvernig væri það að gamlar leiðir sem hafa verið til í mörg ár væru færðar hér inn, þannig að það væri til einhverskonar leiðarvísir hér á netinu með upplýsingar um leiðirnar eins og er í leiðarvísum ÍSALP.