Re: svar: Skíðatími

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Skíðatími Re: svar: Skíðatími

#52480
0801667969
Meðlimur

Það má svona til gamans geta að ég keppti fyrir ungtemplarafélagið Hrönn á þessum tíma. Skíðin voru af tegundinni Gresshooppa og úr tré. Keppnin fór fram í Skálafelli en þar er skáli Hrönnunga einmitt staðsettur. Man ekki eftir að hafa sótt stúkufundi neitt sérstaklega stíft. Þetta rifjaðist nú bara upp þegar keppni í skíðagöngu ber á góma.

Kv. Árni Alf.

Fyrrverandi ungtemplari.