Re: svar: Skíðahátíð

Home Umræður Umræður Almennt telemark festival Re: svar: Skíðahátíð

#49489
0704685149
Meðlimur

Sælir,
Telemarkhátíðiinni á Akureyri 2005 verður EKKI frestað.

Það er verið að vinna í málinu, undirbúa markaðssókn með trúverðugleika og við förum að láta heyra í okkur. ÉG á víst að vera utan við þetta.

En bara til að láta ykkur vita þá hafa
skíðasvæðin á NORÐURLANDI verið opin lungan úr vetrinum. Til dæmis eru skíðasvæðin á Akureyri 8781515 , Dalvík 8781606 og Siglufirði 8783399 öll opin í dag 1. mars.

Bíðið bara spennt…höfum við brugðist ykkur?

kveðja