Re: svar: Skíðafæri með miklum ágætum!!!

Home Umræður Umræður Almennt Skíðafæri með miklum ágætum!!! Re: svar: Skíðafæri með miklum ágætum!!!

#47664
Jón Haukur
Participant

Áttu þá við að reykvíkingar geti aðeins skíðað á neðra svæðinu?

Annars segir veðurspáin frost og snjókoma frá þriðjudegi fram að helgi fyrir norðan, þannig að það stefnir í púðurhátíð um helgina, ef starfsmenn skíðasvæðisins nenna að þjappa fyrsta snjóinn þannig að skíðin fari ekki í döðlu í fyrstu ferð…