Re: svar: Skíðabogar – VW Bora

Home Umræður Umræður Keypt & selt Skíðabogar – VW Bora Re: svar: Skíðabogar – VW Bora

#53529
Karl
Participant

Sæll Eiríkur,

Ég reddaði mér með sáreinfaldri segulfestingu úr Bílanaust.
Þetta hefur rúllað vandræðalaust nokkrar ferðir AEY-REK.

Ég hélt sð þú ækir bara virðulegum vögnum með þakrennu….