Re: svar: Skessuhorn – sunnudagur

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Skessuhorn – sunnudagur Re: svar: Skessuhorn – sunnudagur

#52591
Siggi Tommi
Participant

Myndir frá mér komnar á http://picasaweb.google.com/hraundrangi/NVVeggurSkessuhorns

Snilld að brölta þarna. Var ekki jafn mikið ísklifur og við bjuggumst við og okkar litla innistæða í alpinistabankanum hefði mátt vera meiri en það bjargaðist.
Greinilegt að það er ekki nóg að hafa ísklifrað mikið, því svona klifur er allt annar pakki.