Re: svar: Skálarnir og nefndir ?

Home Umræður Umræður Almennt Skálarnir og nefndir ? Re: svar: Skálarnir og nefndir ?

#47979
1709703309
Meðlimur

Heilir og sælir,

Við, Kristján Guðni Bjarnason og Guttormur Þórarinsson erum víst í skálanefndinni. Á dagskrá er að kíkja fljótlega í vettvangsleiðangra vopnaðir nýjustu ljósmyndagræjum og skrá niður allar heimildir varðandi verkefnaplan fyrir báða skálanna.

Með von að sem flestir sláist í för þegar framkvæmdir hefjast.

Kv.
Stebbi