Re: svar: Skálarnir og nefndir ?

Home Umræður Umræður Almennt Skálarnir og nefndir ? Re: svar: Skálarnir og nefndir ?

#47987
3110665799
Meðlimur

Legg til að farin verði vettvangsferð eins og ek og Stjóni gerðum og Kristján stingur uppá fyrst. Skoðuð verði brýnustu verkefni og kostnaður, efni og þessháttar. Ég kem sperrtur, laugardagur eða sunnud. henta mér prýðilega til Tindfjallaferðar. Einnig er ég ódeigur til Bratta-ferðar, hvunær sem er. Á orðið svolítið af verkfærum og Hræhatsú Röstí sem er ágætur til gripaflutninga þó ekki stórra, þolir illa skoðun. En sjálfur er ek verkvitur með abbrigðum.

ps. Kalli þú ert ekki sem verstur sjálfur.

Valli.