Re: svar: Skálamál

Home Umræður Umræður Almennt Skálamál Re: svar: Skálamál

#48000
3110665799
Meðlimur

Félagar endilega myndið ykkur skoðanir á máli þessu, óbreytt rekstrarform er ekki að skila sér.
Varðandi andyri Tinfjalla verður s.s engin röskun á núverandi útliti skálans, miðað er við hliðar hans haldi sér í nuverandi mynd þ.e.a.s gömlu hliðarnar hinar sextugu verði teknar niður og innanrými stækkað.
Hinar gagnslausu útigeymslur verði lagðar af með öllu, eldiviður þá geymdur í læsta hlutanum td undir kojum og jafnvel undir elhúsborði, þannig að þörf fyrir eldsneytisgeymslu í andyri verður nánast engin.
Varðandi neyðarskýli þá held ég að Ísalp hafi alveg nóg með sinn rekstur á skálunum og held að eitt hús til, þó ódýrustu mynd, kæmi ekki vel niður á budduni, né eins og Kalli bendir á engin þörf , betri fjarskipti og Selið ættu að leysa brýnustu neyð.
Kv Valli.