Re: svar: Skaftá í Langasjó – ekkert kjaftæði

Home Umræður Umræður Almennt Skaftá í Langasjó – ekkert kjaftæði Re: svar: Skaftá í Langasjó – ekkert kjaftæði

#51475
2912773739
Meðlimur

Útlínur hins nýja þjóðgarðs eru með æði sérstöku sniði – þ.e. ýmis mikilvæg útivistar – og náttúruverndarsvæði eru undanskilin, þar með talinn Langisjór. Einnig er aðeins helmingur Ódáðahrauns innan þjóðgarðs, og lítill hluti norðausturhálendisins, t.d. eru Kverkfjöll ekki innan þjóðgarðs. Svo get menn og konur spurt sig hvernig standi á þessu?

baráttukveðjur – kjósum grænt!