Re: svar: Ólympíska félagið- Tvíburagili

Home Umræður Umræður Almennt Ólympíska félagið- Tvíburagili Re: svar: Ólympíska félagið- Tvíburagili

#53611
AB
Participant

Gaman að heyra af þessu. Við Freysi fórum í bíltúr upp að Búahömrum en ákváðum að við ættum betra skilið en bleytuklifur (lesist: vorum latir) og snérum við.

Svo viljum við helst ekki klifra nema það séu að lágmarki tveir professional ljósmyndarar á svæðinu.

Kveðja,

AB